Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 22:15 Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á leiktíðinni. Getty/Marco Canoniero Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira