Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2019 08:39 Facebook Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn eftir að hann reyndi að bjarga vinkonu sinni sem hafði fallið og slasast illa á indónesísku eyjunni Balí. Hann varð 42 ára gamall. Ástralskir fjölmiðlar segja Sky hafa slasast alvarlega og misst mikið blóð eftir að hafa hlaupið á glerhurð þar sem hann reyndi að koma vinkonu sinni til aðstoðar. Hún hafði þá fallið nokkra metra af svölum hússins. Hann lést af sárum sínum. Í frétt BBC segir að konan hafi einnig slasast alvarlega en komist lífs af. Greint var frá andláti Adam Sky á samfélagsmiðlum hans. Adam Sky, sem hét Adam Neat réttu nafni, starfaði mikið í Singapúr og var valinn þriðji vinsælasti plötusnúður Asíu á síðasta ári, að því er fram kemur á heimasíðu hans. Hann hafði meðal annars starfað með listamönnum á borð við Fat Boy Slim, David Guetta og Scissor Sisters. Meðal þekktustu laga hans má nefna Illogical, Larynx og Kreatine. Andlát Ástralía Indónesía Singapúr Tónlist Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn eftir að hann reyndi að bjarga vinkonu sinni sem hafði fallið og slasast illa á indónesísku eyjunni Balí. Hann varð 42 ára gamall. Ástralskir fjölmiðlar segja Sky hafa slasast alvarlega og misst mikið blóð eftir að hafa hlaupið á glerhurð þar sem hann reyndi að koma vinkonu sinni til aðstoðar. Hún hafði þá fallið nokkra metra af svölum hússins. Hann lést af sárum sínum. Í frétt BBC segir að konan hafi einnig slasast alvarlega en komist lífs af. Greint var frá andláti Adam Sky á samfélagsmiðlum hans. Adam Sky, sem hét Adam Neat réttu nafni, starfaði mikið í Singapúr og var valinn þriðji vinsælasti plötusnúður Asíu á síðasta ári, að því er fram kemur á heimasíðu hans. Hann hafði meðal annars starfað með listamönnum á borð við Fat Boy Slim, David Guetta og Scissor Sisters. Meðal þekktustu laga hans má nefna Illogical, Larynx og Kreatine.
Andlát Ástralía Indónesía Singapúr Tónlist Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“