Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2019 11:38 Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Vísir/vilhelm Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér. Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér.
Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira