Allegri: Ákvörðun Juventus að ég hætti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2019 08:00 Massimiliano Allegri vísir/getty Massimiliano Allegri segir að það hafi verið ákvörðun Juventus að hann yrði ekki áfram stjóri félagsins. Á föstudag var það tilkynnt að Allegri hætti hjá félaginu eftir fimm ár við stjórnvöllinn. Hann vann Ítalíumeistaratitilinn öll árin, fjóra bikarmeistaratitla og tvisvar kom hann liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar. „Eftir að hafa sest niður með forráðamönnum félagsins ákváðu þeir að það væri best að ég væri ekki stjórinn á næsta tímabili,“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Sambandið á milli forsetans og framkvæmdastjóranna er enn mjög gott. Við höfum vaxið saman og það er komið að tímapunktinum þar sem við skiljum. „Það var ýmislegt skrifað sem var ekki rétt, að ég hefði viljað langan samning, umbreyta hópnum og fá inn nýja leikmenn en við komust ekki í það, við áttuðum okkur bara á því að það var best að halda ekki áfram saman.“ Hinn 51 árs Allegri ætlar ekki að taka neina skyndiákvörðun með framtíð sína og taka sér tíma í að ákveða næstu skref. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Allegri á förum frá Juventus Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar. 17. maí 2019 11:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Massimiliano Allegri segir að það hafi verið ákvörðun Juventus að hann yrði ekki áfram stjóri félagsins. Á föstudag var það tilkynnt að Allegri hætti hjá félaginu eftir fimm ár við stjórnvöllinn. Hann vann Ítalíumeistaratitilinn öll árin, fjóra bikarmeistaratitla og tvisvar kom hann liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar. „Eftir að hafa sest niður með forráðamönnum félagsins ákváðu þeir að það væri best að ég væri ekki stjórinn á næsta tímabili,“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Sambandið á milli forsetans og framkvæmdastjóranna er enn mjög gott. Við höfum vaxið saman og það er komið að tímapunktinum þar sem við skiljum. „Það var ýmislegt skrifað sem var ekki rétt, að ég hefði viljað langan samning, umbreyta hópnum og fá inn nýja leikmenn en við komust ekki í það, við áttuðum okkur bara á því að það var best að halda ekki áfram saman.“ Hinn 51 árs Allegri ætlar ekki að taka neina skyndiákvörðun með framtíð sína og taka sér tíma í að ákveða næstu skref.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Allegri á förum frá Juventus Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar. 17. maí 2019 11:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Allegri á förum frá Juventus Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar. 17. maí 2019 11:30