Makamál hefja göngu sína á Vísi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. maí 2019 10:45 Ása Ninna Pétursdóttir er umsjónarmaður Makamála sem hefja göngu sína á Vísi næstkomandi mánudag. Makamál er nýr undirvefur sem fer í loftið á Vísi næstkomandi mánudag. Umsjónarmaður er Ása Ninna Pétursdóttir. Í Makamálum munu lesendur Vísis finna skemmtileg viðtöl, pistla og greinar sem eiga það sameiginlegt að fjalla um ástina, tilhugalífið og íslenska stefnumótaheiminn. Rætt var við Ásu Ninnu í Íslandi í dag í gærkvöldi þar sem hún kynnti hugmyndina á bak við Makamál sem hún segir hafa gerjast innra með sér þegar hún var á tímamótum í lífinu, að skilja eftir langt samband. „Þá fór maður allt í einu inn á svona nýjan vígvöll þar sem maður kunni ekki reglurnar sem var mjög kómískt og fyndið þá þróaðist þessi hugmynd. Þetta byrjaði sem skemmtisketsa hugmynd en svo langaði mig að taka þetta lengra og taka viðtöl við fólk og sjá hvernig fólk hagaði sér á þessum nýja vígvelli rafrænnar rómantíkur,“ segir Ása Ninna. Hún segir að það hafi verið mjög fyndið að standa sjálfa sig allt í einu að því að eyða klukkutímum í að velja einhverja æðislega prófílmynd til að setja á Tinder og vera svo að svæpa í staðinn fyrir að vera að lesa fyrir börnin. Ása Ninna segir að stafræna hliðin hafi komið henni á óvart þar sem samskiptin á samfélagsmiðlum hafi ekki verið til staðar síðast þegar hún var einhleyp. „Mér finnst þetta rosalega skemmtilegt og áhugavert. Mér finnst áhugavert hvernig samskiptin okkar hafa breyst og hvað tími þrár og rómantíkur hefur styst,“ segir Ása Ninna. Viðtalið við Ásu Ninnu úr Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún meðal annars hina ýmsu föstu liði sem verða í Makamálum, til dæmis Einhleypa vikunnar, Ástaraldnir, Emojional, Viltu gifast mér og Ríma, búið, bless. Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Makamál er nýr undirvefur sem fer í loftið á Vísi næstkomandi mánudag. Umsjónarmaður er Ása Ninna Pétursdóttir. Í Makamálum munu lesendur Vísis finna skemmtileg viðtöl, pistla og greinar sem eiga það sameiginlegt að fjalla um ástina, tilhugalífið og íslenska stefnumótaheiminn. Rætt var við Ásu Ninnu í Íslandi í dag í gærkvöldi þar sem hún kynnti hugmyndina á bak við Makamál sem hún segir hafa gerjast innra með sér þegar hún var á tímamótum í lífinu, að skilja eftir langt samband. „Þá fór maður allt í einu inn á svona nýjan vígvöll þar sem maður kunni ekki reglurnar sem var mjög kómískt og fyndið þá þróaðist þessi hugmynd. Þetta byrjaði sem skemmtisketsa hugmynd en svo langaði mig að taka þetta lengra og taka viðtöl við fólk og sjá hvernig fólk hagaði sér á þessum nýja vígvelli rafrænnar rómantíkur,“ segir Ása Ninna. Hún segir að það hafi verið mjög fyndið að standa sjálfa sig allt í einu að því að eyða klukkutímum í að velja einhverja æðislega prófílmynd til að setja á Tinder og vera svo að svæpa í staðinn fyrir að vera að lesa fyrir börnin. Ása Ninna segir að stafræna hliðin hafi komið henni á óvart þar sem samskiptin á samfélagsmiðlum hafi ekki verið til staðar síðast þegar hún var einhleyp. „Mér finnst þetta rosalega skemmtilegt og áhugavert. Mér finnst áhugavert hvernig samskiptin okkar hafa breyst og hvað tími þrár og rómantíkur hefur styst,“ segir Ása Ninna. Viðtalið við Ásu Ninnu úr Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún meðal annars hina ýmsu föstu liði sem verða í Makamálum, til dæmis Einhleypa vikunnar, Ástaraldnir, Emojional, Viltu gifast mér og Ríma, búið, bless.
Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira