Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 23:06 Klemens dró seinni helminginn upp úr myndalegri skál, eða fiskabúri. Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. Söngvari Hatara, Klemens Hannigan, var látinn draga fyrir Íslands hönd en gat sagt frá því hvar í röðinni Hatari gerði ráð fyrir að spila í áætlunum sínum. Keppendur voru á blaðamannafundinum látnir draga um hvort atriði þeirra yrðu í fyrri eða seinni hluta keppninnar, auk Íslands verða Hvít-Rússar, Serbar, Eistar og Ástralir. Í fyrri hluta keppninnar verða Grikkir, Kýpverjar, Tékkar, San Marínómenn og Slóvenar. Keppendur voru spurðir að því hver væri draumaröðun þeirra á laugardaginn og kvað Klemens spurninguna vera svo erfiða að hann þyrfti umhugsunarfrest og gæfi mögulega svar á morgun.Sjö af tíu síðustu sigurvegurum voru í seinni hluta keppninnar Í sjö af síðustu tíu Eurovision keppnum hefur sigurlagið verið í seinni hluta keppninnar. Árið 2009 var Alexander Rybak 20. á sviðið með lagið Fairytale, 2010 var Lena 22. á svið með lagið Satellite. Ári síðar voru Ell og Nikki nítjándu í röðinni með lagið Running Scared. Loreen var sautjánda á svið í Aserbaijan ári síðar. 2013 var hin danska Emmelie de Forest átjánda í röðinni með sigurlagið Only Teardrops, 2014 var Conchita Wurst hinsvegar í fyrri hlutanum með lagið Rise like a Phoenix, Chonchita var ellefta í röðinni. Måns Zelmerlow lék það eftir í Vín ári síðar en hann fór tíundi á svið með lagið Heroes. Hin úkraínska Jamala var nr 21 á svið árið 2016 með lagið eftirminnilega 1944. Salvador Sobral var ellefti á svið 2017 og í fyrra var Netta fimmta síðust á svið. Sagan gæti því verið með Hatara og aldrei að vita hvað gerist í Tel Aviv, næstkomandi Laugardagskvöld. Eurovision Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. Söngvari Hatara, Klemens Hannigan, var látinn draga fyrir Íslands hönd en gat sagt frá því hvar í röðinni Hatari gerði ráð fyrir að spila í áætlunum sínum. Keppendur voru á blaðamannafundinum látnir draga um hvort atriði þeirra yrðu í fyrri eða seinni hluta keppninnar, auk Íslands verða Hvít-Rússar, Serbar, Eistar og Ástralir. Í fyrri hluta keppninnar verða Grikkir, Kýpverjar, Tékkar, San Marínómenn og Slóvenar. Keppendur voru spurðir að því hver væri draumaröðun þeirra á laugardaginn og kvað Klemens spurninguna vera svo erfiða að hann þyrfti umhugsunarfrest og gæfi mögulega svar á morgun.Sjö af tíu síðustu sigurvegurum voru í seinni hluta keppninnar Í sjö af síðustu tíu Eurovision keppnum hefur sigurlagið verið í seinni hluta keppninnar. Árið 2009 var Alexander Rybak 20. á sviðið með lagið Fairytale, 2010 var Lena 22. á svið með lagið Satellite. Ári síðar voru Ell og Nikki nítjándu í röðinni með lagið Running Scared. Loreen var sautjánda á svið í Aserbaijan ári síðar. 2013 var hin danska Emmelie de Forest átjánda í röðinni með sigurlagið Only Teardrops, 2014 var Conchita Wurst hinsvegar í fyrri hlutanum með lagið Rise like a Phoenix, Chonchita var ellefta í röðinni. Måns Zelmerlow lék það eftir í Vín ári síðar en hann fór tíundi á svið með lagið Heroes. Hin úkraínska Jamala var nr 21 á svið árið 2016 með lagið eftirminnilega 1944. Salvador Sobral var ellefti á svið 2017 og í fyrra var Netta fimmta síðust á svið. Sagan gæti því verið með Hatara og aldrei að vita hvað gerist í Tel Aviv, næstkomandi Laugardagskvöld.
Eurovision Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp