Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2019 19:45 Hatari fékk mikla athygli á appelsínugula dreglinum í gær og var því erfitt að ná viðtali við þá. Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. Þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan gáfu blaðamönnum líklega ekki þau svör sem þeir leituðust eftir á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í gær. „Við reynum að blanda ekki okkar persónulegum tilfinningum inn í málið en áætlunin gengur smurt,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson. „Við fáum allt sent frá Svikamyllu ehf. daglega og við fylgjum því með miklu stolti,“ sagði Klemens. Matthías bætti því við að þeir hefðu fengið viðbúnar spurninga. „Þetta er mest um okkar eigin líðan og persónulega líf og við reynum að svara sem fæstu á þeim nótum. Þetta hefur verið viðburðasnauður viðtalstími fyrir flesta fjölmiðlamenn.“ Því næst kom fram spurningin hvort Hatrið muni sigra væri listgjörningur sem væri öskur í leit að munni.„Ég ætla segja já,“ sagði Matthías og Klemens bætti við: „Vel mælt.“Það hefur verið gríðarlega mikið að gera hjá fjölmiðlafulltrúa íslenska hópsins síðustu daga og er álagið orðið mikið, nú þegar styttist í stóru stundina. „Það er alveg gríðarlegur áhugi á Hatara og ég held að þetta sé einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga. Allir stærstu fjölmiðlar í heiminum eru að tala við okkur, miðlar eins og CNN, HBO, sænska ríkissjónvarpið, Daily Telegraph, Aftonbladet og þetta er núna bara allt á næstu dögum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi. „Ég þarf að segja nei við flesta, því miður verður það að vera þannig því þau hafa takmarkaðan tíma. Svo verða þau að sinna atriðinu sínu sem skiptir öllu máli, þessum þremur mínútum.“ Hatari er þrettánda atriði á svið á þriðjudagskvöldið og er spáð góðu gengi í riðlinum sem er fyrir fram talinn sá veikari af riðlunum tveimur. Eurovision Tengdar fréttir Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33 Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30 Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00 Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15 Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00 Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. Þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan gáfu blaðamönnum líklega ekki þau svör sem þeir leituðust eftir á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í gær. „Við reynum að blanda ekki okkar persónulegum tilfinningum inn í málið en áætlunin gengur smurt,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson. „Við fáum allt sent frá Svikamyllu ehf. daglega og við fylgjum því með miklu stolti,“ sagði Klemens. Matthías bætti því við að þeir hefðu fengið viðbúnar spurninga. „Þetta er mest um okkar eigin líðan og persónulega líf og við reynum að svara sem fæstu á þeim nótum. Þetta hefur verið viðburðasnauður viðtalstími fyrir flesta fjölmiðlamenn.“ Því næst kom fram spurningin hvort Hatrið muni sigra væri listgjörningur sem væri öskur í leit að munni.„Ég ætla segja já,“ sagði Matthías og Klemens bætti við: „Vel mælt.“Það hefur verið gríðarlega mikið að gera hjá fjölmiðlafulltrúa íslenska hópsins síðustu daga og er álagið orðið mikið, nú þegar styttist í stóru stundina. „Það er alveg gríðarlegur áhugi á Hatara og ég held að þetta sé einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga. Allir stærstu fjölmiðlar í heiminum eru að tala við okkur, miðlar eins og CNN, HBO, sænska ríkissjónvarpið, Daily Telegraph, Aftonbladet og þetta er núna bara allt á næstu dögum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi. „Ég þarf að segja nei við flesta, því miður verður það að vera þannig því þau hafa takmarkaðan tíma. Svo verða þau að sinna atriðinu sínu sem skiptir öllu máli, þessum þremur mínútum.“ Hatari er þrettánda atriði á svið á þriðjudagskvöldið og er spáð góðu gengi í riðlinum sem er fyrir fram talinn sá veikari af riðlunum tveimur.
Eurovision Tengdar fréttir Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33 Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30 Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00 Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15 Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00 Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33
Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30
Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00
Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15
Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00
Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00