Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 08:00 Klopp er ekki á förum frá Liverpool. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann taki við Juventus í sumar. Ítalíumeistararnir eru í stjóraleit og Klopp er meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við Juventus. En hann segist ekki vera á förum frá Liverpool. „Ég er hrifinn af þessari deild, Ítalía er fallegt land en þetta er kjaftæði. Það er ekkert til í þessum sögusögnum. Ég fer ekki frá Liverpool,“ sagði Klopp. „Ég þekki ítölsku deildina vel og er hrifinn af henni en ég verð áfram hjá Liverpool.“ Klopp undirbýr nú Liverpool-liðið fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Þar mætir Rauði herinn Tottenham á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann taki við Juventus í sumar. Ítalíumeistararnir eru í stjóraleit og Klopp er meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við Juventus. En hann segist ekki vera á förum frá Liverpool. „Ég er hrifinn af þessari deild, Ítalía er fallegt land en þetta er kjaftæði. Það er ekkert til í þessum sögusögnum. Ég fer ekki frá Liverpool,“ sagði Klopp. „Ég þekki ítölsku deildina vel og er hrifinn af henni en ég verð áfram hjá Liverpool.“ Klopp undirbýr nú Liverpool-liðið fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Þar mætir Rauði herinn Tottenham á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00