Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Andri Eysteinsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 27. maí 2019 07:20 Tekið var á móti Trump með hátíðlegri viðhöfn. Getty/Pool Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heims sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito, í opinberri heimsókn. Trump er ásamt fylgdarliði í fjögurra daga heimsókn til Japan og tóku keisarinn Naruhito og keisaraynjan Masako á móti forsetanum í Keisarahöllinni í Tokyo. Trump sagði eftir fundinn að honum hefði hlotnast mikill heiður, en Naruhito tók við keisaratigninni í byrjun maí eftir að faðir hans, Akihito sagði af sér embætti. Akihito var fyrsti Japanskeisarinn sem gerir slíkt í margar aldir í Japan. Í gær hitti Trump Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, en samskipti við Bandaríkin eru Japönum afar mikilvæg, viðskiptalega og hernaðarlega. Nú er í smíðum nýr tvíhliða viðskiptasamningur á milli landanna. Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heims sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito, í opinberri heimsókn. Trump er ásamt fylgdarliði í fjögurra daga heimsókn til Japan og tóku keisarinn Naruhito og keisaraynjan Masako á móti forsetanum í Keisarahöllinni í Tokyo. Trump sagði eftir fundinn að honum hefði hlotnast mikill heiður, en Naruhito tók við keisaratigninni í byrjun maí eftir að faðir hans, Akihito sagði af sér embætti. Akihito var fyrsti Japanskeisarinn sem gerir slíkt í margar aldir í Japan. Í gær hitti Trump Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, en samskipti við Bandaríkin eru Japönum afar mikilvæg, viðskiptalega og hernaðarlega. Nú er í smíðum nýr tvíhliða viðskiptasamningur á milli landanna.
Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00
Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37
Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00