Gústi Gylfa: Þetta var bara sanngjarnt í dag Guðlaugur Valgeirsson skrifar 26. maí 2019 23:30 Ágúst Gylfa sótti þrjú stig á Hlíðarenda Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00