Þorgrímur og Ragnhildur færa sig um set.Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir hafa sett fallegt hús sitt við Tunguveg á sölu en ásett verð er 62,9 milljónir.
Um er að ræða fallega efri hæð og ris með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Mbl.is greindi fyrst frá.
Eignin er 150 fermetrar og var húsið byggt árið 1960. Alls eru fjögur svefnherbergi í eigninni og sérstakt hugleiðsluhorn.
Hér að neðan má sjá myndir.
Smekklegt hús í 108.Falleg og björt borðstofa.Setustofan og borðstofan liggja saman og mynda stórt og fallegt rými.Skemmtilegt eldhús.Alls eru fjögur svefnherbergi í eigninni.Hugleiðsluhornið góða.