Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2019 10:30 Hjálmar Örn er þekktastur fyrir hvítvínskonuna. Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira