22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 08:30 Hergeir Grimsson, fyrirliði Selfoss, með Íslandsbikarinn. Vísir/Vilhelm Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum) Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum)
Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40