Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. maí 2019 11:15 Fyrsta Einhleypa Makamála er Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur, markaðsráðgjafi og fyrirsæta. Vísir/Vilhelm Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur. Við vorum svo heppin að fá að kynnast Brynju aðeins og skyggnast inn í líf hennar í máli og myndum. Í hverri viku munu Makamál birta létt viðtal við einhleypan og spennandi einstakling svo að við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með. Hver veit nema ástin þín leynist hér á Vísi? 1. Nafn?Brynja Jónbjarnardóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?. Bubba Jay. 3. Aldur í árum?25 ára. 4. Aldur í anda?85 ára - mætti halda að áttræð kona hafi innréttað íbúðina mína.5. Menntun?Hagfræðingur. 6. Áttu uppáhalds tilvitnun?Úff nei! 7. Guilty pleasure kvikmynd?Scary Movie 1-3. 8. Við hvað starfar þú?Markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og fyrirsæta. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Já, byrjaði sem djók en núna ávarpa ég sjálfa mig daglega sem kjellan, gemla, sjemla, stelpan. „Hverju heldur að kjellan hafi lent í í gær?“ 10. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Umhyggjusöm, dugleg og klaufsk. 11. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Gimp, gömul sál og klaufi með smjörfingur. 12. Syngur þú í sturtu? Ef já, hvað er GO-TO sturtulagið þitt?Já, Þorparinn. 13. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi?Ákveðni, góður húmor, þegar fólk tekur sig ekki of alvarlega, hvatvísi og að fylgja draumunum sínum. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér aldeilis ekki svo heillandi?Að vera montinn, snobb og hroki. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar?Fjöldi þátta sem ég get horft á í röð á Flixinu. 16. Uppáhalds appið þitt?Tinder.17. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði?Apa. 18. Ef þú mættir velja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðnir) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Frank Sinatra, Putin og Salvador Dali. 19. Hvað finnst þér skemmtilegast?Drekka vín og hlusta á djass með góðum vinum, helst í París. 20. Hvað finnst þér leiðinlegast?Bíða í röð. 21. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Come at me!22. Draumastefnumótið?Einhver mega bíómyndaklisja. Tuileries garðurinn í París að drekka kampavín og borða osta. (sól úti og 20 gráður) Taka svo lokadansinn úr Dirty Dancing á bar og valhoppa í rigningunni. 23. Ef einhver kallar þig SJOMLA eða GJEMLA?Bleller sjemla. 24. Uppáhalds matur?Calamari, ítalskur og duck confit. 25. Ertu með einhverja fóbíu?Laus við það. 26. Áttu signature selfie-svip?Já, signature-one-sip-of-espresso selfie-svip (sjá Highlights á Instagramminu mínu fyrir áhugasama). 27. Einhver æsispennandi sumarplön?Ætla í einhverja æsispennandi útlandaferð, hvert og með hverjum er þó óákveðið. 28. Hvaða bók lastu síðast? Bell Jar eftir Sylvia Plath. 29. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn?Róló er hræðilegt nammival. Sigmundur Davíð mætti fá síðasta Róló molann minn. Athugasemd: Makamál vilja taka það fram að viðmælandi er of ung til að muna eftir hinni frægu Róló nammiauglýsingu og því fyrirgefum við henni þetta svar. 30. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á stefnumóti?Þegar ég fór einu sinni á deit og hafði verið að gúggla gæjann (stalka hann ha,ha) og það endaði þannig að ég var komin inn á gúgglið hjá mömmu hans. Þegar ég svo opna símann minn á deitinu þá er mynd af mömmu hans það fyrsta sem blasir við. Hann spurði mig strax afhverju ég væri að gúggla mömmu hans.Makamál þakka Brynju kærlega fyrir spjallið og óskar henni alls hins besta. Fyrir ykkur sem eruð ennþá forvitin þá hvíslaði lítill fugl að okkur að IG hennar væri @brynjajon. Einhleypan Tengdar fréttir Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn. 20. maí 2019 13:00 Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur. Við vorum svo heppin að fá að kynnast Brynju aðeins og skyggnast inn í líf hennar í máli og myndum. Í hverri viku munu Makamál birta létt viðtal við einhleypan og spennandi einstakling svo að við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með. Hver veit nema ástin þín leynist hér á Vísi? 1. Nafn?Brynja Jónbjarnardóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?. Bubba Jay. 3. Aldur í árum?25 ára. 4. Aldur í anda?85 ára - mætti halda að áttræð kona hafi innréttað íbúðina mína.5. Menntun?Hagfræðingur. 6. Áttu uppáhalds tilvitnun?Úff nei! 7. Guilty pleasure kvikmynd?Scary Movie 1-3. 8. Við hvað starfar þú?Markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og fyrirsæta. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Já, byrjaði sem djók en núna ávarpa ég sjálfa mig daglega sem kjellan, gemla, sjemla, stelpan. „Hverju heldur að kjellan hafi lent í í gær?“ 10. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Umhyggjusöm, dugleg og klaufsk. 11. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Gimp, gömul sál og klaufi með smjörfingur. 12. Syngur þú í sturtu? Ef já, hvað er GO-TO sturtulagið þitt?Já, Þorparinn. 13. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi?Ákveðni, góður húmor, þegar fólk tekur sig ekki of alvarlega, hvatvísi og að fylgja draumunum sínum. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér aldeilis ekki svo heillandi?Að vera montinn, snobb og hroki. 15. Einhverjir leyndir hæfileikar?Fjöldi þátta sem ég get horft á í röð á Flixinu. 16. Uppáhalds appið þitt?Tinder.17. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði?Apa. 18. Ef þú mættir velja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðnir) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Frank Sinatra, Putin og Salvador Dali. 19. Hvað finnst þér skemmtilegast?Drekka vín og hlusta á djass með góðum vinum, helst í París. 20. Hvað finnst þér leiðinlegast?Bíða í röð. 21. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Come at me!22. Draumastefnumótið?Einhver mega bíómyndaklisja. Tuileries garðurinn í París að drekka kampavín og borða osta. (sól úti og 20 gráður) Taka svo lokadansinn úr Dirty Dancing á bar og valhoppa í rigningunni. 23. Ef einhver kallar þig SJOMLA eða GJEMLA?Bleller sjemla. 24. Uppáhalds matur?Calamari, ítalskur og duck confit. 25. Ertu með einhverja fóbíu?Laus við það. 26. Áttu signature selfie-svip?Já, signature-one-sip-of-espresso selfie-svip (sjá Highlights á Instagramminu mínu fyrir áhugasama). 27. Einhver æsispennandi sumarplön?Ætla í einhverja æsispennandi útlandaferð, hvert og með hverjum er þó óákveðið. 28. Hvaða bók lastu síðast? Bell Jar eftir Sylvia Plath. 29. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn?Róló er hræðilegt nammival. Sigmundur Davíð mætti fá síðasta Róló molann minn. Athugasemd: Makamál vilja taka það fram að viðmælandi er of ung til að muna eftir hinni frægu Róló nammiauglýsingu og því fyrirgefum við henni þetta svar. 30. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á stefnumóti?Þegar ég fór einu sinni á deit og hafði verið að gúggla gæjann (stalka hann ha,ha) og það endaði þannig að ég var komin inn á gúgglið hjá mömmu hans. Þegar ég svo opna símann minn á deitinu þá er mynd af mömmu hans það fyrsta sem blasir við. Hann spurði mig strax afhverju ég væri að gúggla mömmu hans.Makamál þakka Brynju kærlega fyrir spjallið og óskar henni alls hins besta. Fyrir ykkur sem eruð ennþá forvitin þá hvíslaði lítill fugl að okkur að IG hennar væri @brynjajon.
Einhleypan Tengdar fréttir Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn. 20. maí 2019 13:00 Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn. 20. maí 2019 13:00
Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Þegar fólk byrjar að rugla saman reytum í nútíma samfélagi þá eru yfirgnæfandi líkur á því að allavega annar aðilinn eigi að baki langt samband, hjónaband og jafnvel börn. 20. maí 2019 13:30