Einhleypan Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum „Ég upplifði drauminn þegar ég fékk að dansa á Þjóðhátíð með Patrik Atlasyni og draumurinn var toppaður þegar ég dansaði á fimm tónleikum með Iceguys í Laugardalshöll núna í desember,“ segir Sóley Bára Þórunnardóttir viðtali við Makamál. Makamál 12.1.2025 20:00 Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Ég væri til í að fara á aktívt stefnumót, gera eitthvað sem kemur adrenalíninu af stað og enda svo á góðum mat og með því. Það skiptir mig samt ekki öllu máli hvað er gert, heldur að það sé gaman með áhugaverðri manneskju,“ segir Halla Björg Hallgrímsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 15.12.2024 20:01 Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ „Það er ótrúlega heillandi þegar fólk sýnir frumkvæði, er forvitið og klárt, er gott í samskiptum og þekkir sjálfan sig og tekur ábyrgð á sjálfum sér. Svo kannski númer 1,2 og 3 er fyndið fólk með smitandi hlátur og heillandi bros,“segir Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 10.11.2024 20:00 Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg „Ég var ástfangin af Páli Óskari og upplifði mína fyrstu ástarsorg sirka sex ára gömul í tívolíinu á höfninni í Reykjavík þegar ég sá hann í sleik við mann. Enginn hefur getað fyllt hans fótspor ennþá,“ segir Theodóra Fanndal Torfadóttir í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2024 20:00 Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lífið 27.10.2024 20:02 Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. Makamál 13.10.2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. Makamál 1.9.2024 20:03 Á golfsett en bíður eftir réttum kennara Líney Sif Sandholt starfar sem flugfreyja hjá Icelandair ásamt því að reka hreingerningafyrirtækið LS-þrif. Hún lýsir sjálfri sér sem þrjóskri, metnaðarfullri og jákvæðri konu sem elskar að ferðast og skapa minningar með börnunum sínum tveimur. Makamál 7.4.2024 20:01 Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Miami í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. Makamál 17.3.2024 21:12 Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. Makamál 10.3.2024 21:15 Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). Makamál 20.2.2024 21:04 Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. Lífið 12.2.2024 20:23 „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Hin 27 ára Ingveldur Anna Sigurðardóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi, lýsir sér sem skemmtilegri stemmningskonu og sveitatúttu sem er hugfangin af pólitík. Makamál 7.2.2024 21:22 „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. Makamál 29.1.2024 20:01 „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Hin 29 ára Katrín Ósk Ásgeirsdóttir lýsir sjálfri sem ævintýragjarnri stemningskonu með stórt hjarta sem nýtur sín best í faðmi fjölskyldu og vina. Hún segist heillast að húmor og heiðarleika í fari anarra en er snúin við á punktinum ef hroki og stælar eru annars vegar. Makamál 9.1.2024 20:00 „Inn gengur hún, Ingunn Lára sjálf, í glæsilegum flegnum rauðum kjól með ljóst hárið liðað“ Ingunn Lára Kristjánsdóttir, TikTok fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og leikkona, segir gestgjafahlutverkið vera henni í blóð borið og elskar hún fátt meira en að halda góð spilakvöld. Hún lýsir sjálfri sér sem algjörri Pollýönnu sem er uppfull af þekkingu um textasmíð tónlistarkonunnar Talyor Swift og Ólafar ríku frá Skarði. Makamál 1.12.2023 20:46 Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir lýsir sjálfri sér sem fiðrildi, stemmningskonu með stórt hjarta sem elskar ferðalög, tísku og allt sem viðkemur húðumhirðu og förðun. Makamál 27.11.2023 20:01 „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Júlía Margrét Einarsdóttir, rithöfundur og eigandi Jónasar von Kattakaffihús, svo fátt eitt sé nefnt, lýsir sér sem marsmelló-gothara sem elskar blúndur og mikið bling. Hún er mikil kattakona en segist dýrka öll dýr meira en flest fólk. Makamál 14.11.2023 20:01 „Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. Makamál 29.10.2023 20:00 Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00 Einhleypan: Með meistaragráðu í að njóta lífsins Kolbrún Ásta Bjarnadóttir starfar sem flugfreyja hjá Play og segist elska starfið og ævintýrin sem því fylgir. Hún lýsir sjálfri sér sem jákvæðri, opinni og hugmyndaríkri konu sem er með meistaragráðu í að njóta lífsins. Makamál 2.10.2023 09:01 Lítið fyrir að svæpa, meira í að detta um fólk á dansgólfinu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng og leikkona elskar hasar, haust og smalamennsku. Hún lýsir sjálfri sér sem ævintýragjarnri og tilfinningaríkri. Hugrekki og opinn hugur eru meðal þeirra persónueinkenna sem heilli hana mest. Makamál 19.9.2023 20:04 Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. Makamál 3.9.2023 21:22 Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Listakonan S. Tinna Miljevic lýsir sjálfri sér sem ósýnilegum krafti á bakvið tjöldin. Þökk sé stóru systur sinni, Evu Ruzu Miljevic, skemmtikrafti býr Tinna þó ekki yfir neinum leyndum hæfileikum þar sem Eva er ófeimin að sýna frá þeim listaverkum sem Tinnu tekst að skapa. Hvort sem snýr að bakstri eða breyta Evu í fjölbreyttar fígúrur. Makamál 23.8.2023 20:00 Redda mér yfirleitt með raulinu Tómas Oddur Eiríksson jógakennari og dans þerapisti lýsir sjálfum sér sem góðri blöndu af landafræðinörda, heimsspekifræðingi og áhugamanni um stjarneðlisfræði. Þrátt fyrir framandi áhugamál er Tómas Oddur vel jarðtengdur en hann segist vera minnst þrettán komma átta milljarðar ára í anda. Makamál 7.8.2023 19:19 Einhleypan: Á eingöngu eftir að kaupa sér glæsihöll og snekkju Ísdrottninguna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún er nú búsett í Búlgaríu þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leikkona. Nýjasta verkefni hennar, og jafn framt stærsta sem leikkona er að fara með aðalhlutverkið í ítalskri kvikmynd undir leikstjórn Lorenzo Faccend. Kvikmyndin er tekin upp í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ásdís fer með hlutverk hjákonu auðugs manns og hún lýsir því sem draumaverkefni. Makamál 2.8.2023 20:01 Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. Makamál 29.7.2023 20:00 Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. Makamál 24.7.2023 20:01 Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum „Ég upplifði drauminn þegar ég fékk að dansa á Þjóðhátíð með Patrik Atlasyni og draumurinn var toppaður þegar ég dansaði á fimm tónleikum með Iceguys í Laugardalshöll núna í desember,“ segir Sóley Bára Þórunnardóttir viðtali við Makamál. Makamál 12.1.2025 20:00
Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Ég væri til í að fara á aktívt stefnumót, gera eitthvað sem kemur adrenalíninu af stað og enda svo á góðum mat og með því. Það skiptir mig samt ekki öllu máli hvað er gert, heldur að það sé gaman með áhugaverðri manneskju,“ segir Halla Björg Hallgrímsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 15.12.2024 20:01
Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ „Það er ótrúlega heillandi þegar fólk sýnir frumkvæði, er forvitið og klárt, er gott í samskiptum og þekkir sjálfan sig og tekur ábyrgð á sjálfum sér. Svo kannski númer 1,2 og 3 er fyndið fólk með smitandi hlátur og heillandi bros,“segir Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 10.11.2024 20:00
Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg „Ég var ástfangin af Páli Óskari og upplifði mína fyrstu ástarsorg sirka sex ára gömul í tívolíinu á höfninni í Reykjavík þegar ég sá hann í sleik við mann. Enginn hefur getað fyllt hans fótspor ennþá,“ segir Theodóra Fanndal Torfadóttir í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2024 20:00
Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lífið 27.10.2024 20:02
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. Makamál 13.10.2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. Makamál 1.9.2024 20:03
Á golfsett en bíður eftir réttum kennara Líney Sif Sandholt starfar sem flugfreyja hjá Icelandair ásamt því að reka hreingerningafyrirtækið LS-þrif. Hún lýsir sjálfri sér sem þrjóskri, metnaðarfullri og jákvæðri konu sem elskar að ferðast og skapa minningar með börnunum sínum tveimur. Makamál 7.4.2024 20:01
Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Miami í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. Makamál 17.3.2024 21:12
Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. Makamál 10.3.2024 21:15
Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). Makamál 20.2.2024 21:04
Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. Lífið 12.2.2024 20:23
„Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Hin 27 ára Ingveldur Anna Sigurðardóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi, lýsir sér sem skemmtilegri stemmningskonu og sveitatúttu sem er hugfangin af pólitík. Makamál 7.2.2024 21:22
„Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. Makamál 29.1.2024 20:01
„Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Hin 29 ára Katrín Ósk Ásgeirsdóttir lýsir sjálfri sem ævintýragjarnri stemningskonu með stórt hjarta sem nýtur sín best í faðmi fjölskyldu og vina. Hún segist heillast að húmor og heiðarleika í fari anarra en er snúin við á punktinum ef hroki og stælar eru annars vegar. Makamál 9.1.2024 20:00
„Inn gengur hún, Ingunn Lára sjálf, í glæsilegum flegnum rauðum kjól með ljóst hárið liðað“ Ingunn Lára Kristjánsdóttir, TikTok fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og leikkona, segir gestgjafahlutverkið vera henni í blóð borið og elskar hún fátt meira en að halda góð spilakvöld. Hún lýsir sjálfri sér sem algjörri Pollýönnu sem er uppfull af þekkingu um textasmíð tónlistarkonunnar Talyor Swift og Ólafar ríku frá Skarði. Makamál 1.12.2023 20:46
Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir lýsir sjálfri sér sem fiðrildi, stemmningskonu með stórt hjarta sem elskar ferðalög, tísku og allt sem viðkemur húðumhirðu og förðun. Makamál 27.11.2023 20:01
„Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Júlía Margrét Einarsdóttir, rithöfundur og eigandi Jónasar von Kattakaffihús, svo fátt eitt sé nefnt, lýsir sér sem marsmelló-gothara sem elskar blúndur og mikið bling. Hún er mikil kattakona en segist dýrka öll dýr meira en flest fólk. Makamál 14.11.2023 20:01
„Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. Makamál 29.10.2023 20:00
Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00
Einhleypan: Með meistaragráðu í að njóta lífsins Kolbrún Ásta Bjarnadóttir starfar sem flugfreyja hjá Play og segist elska starfið og ævintýrin sem því fylgir. Hún lýsir sjálfri sér sem jákvæðri, opinni og hugmyndaríkri konu sem er með meistaragráðu í að njóta lífsins. Makamál 2.10.2023 09:01
Lítið fyrir að svæpa, meira í að detta um fólk á dansgólfinu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng og leikkona elskar hasar, haust og smalamennsku. Hún lýsir sjálfri sér sem ævintýragjarnri og tilfinningaríkri. Hugrekki og opinn hugur eru meðal þeirra persónueinkenna sem heilli hana mest. Makamál 19.9.2023 20:04
Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. Makamál 3.9.2023 21:22
Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Listakonan S. Tinna Miljevic lýsir sjálfri sér sem ósýnilegum krafti á bakvið tjöldin. Þökk sé stóru systur sinni, Evu Ruzu Miljevic, skemmtikrafti býr Tinna þó ekki yfir neinum leyndum hæfileikum þar sem Eva er ófeimin að sýna frá þeim listaverkum sem Tinnu tekst að skapa. Hvort sem snýr að bakstri eða breyta Evu í fjölbreyttar fígúrur. Makamál 23.8.2023 20:00
Redda mér yfirleitt með raulinu Tómas Oddur Eiríksson jógakennari og dans þerapisti lýsir sjálfum sér sem góðri blöndu af landafræðinörda, heimsspekifræðingi og áhugamanni um stjarneðlisfræði. Þrátt fyrir framandi áhugamál er Tómas Oddur vel jarðtengdur en hann segist vera minnst þrettán komma átta milljarðar ára í anda. Makamál 7.8.2023 19:19
Einhleypan: Á eingöngu eftir að kaupa sér glæsihöll og snekkju Ísdrottninguna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún er nú búsett í Búlgaríu þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leikkona. Nýjasta verkefni hennar, og jafn framt stærsta sem leikkona er að fara með aðalhlutverkið í ítalskri kvikmynd undir leikstjórn Lorenzo Faccend. Kvikmyndin er tekin upp í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ásdís fer með hlutverk hjákonu auðugs manns og hún lýsir því sem draumaverkefni. Makamál 2.8.2023 20:01
Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. Makamál 29.7.2023 20:00
Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. Makamál 24.7.2023 20:01
Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08