Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2019 12:29 Þingmenn Miðflokksins hafa staðið í ströngu að undanförnu og uppskera nú lof stuðningsmanna og fögnuð. Vísir/Vilhelm „Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“ Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira
„Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“
Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira
Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13