Kyrrðarjóga gegn kulnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. maí 2019 13:30 Svæfingar-og gjörgæsluhjúkrunarfræðingum á Landspítala hefur boðist að taka þátt í kyrrðarjóga í vetur og hefur það mælst afar vel fyrir, Fréttablaðið/Vilhelm Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. Þrjúhundruð svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræðingar alls staðar að úr heiminum sækja nú ráðstefnu í Hörpu þar sem yfirskriftin er hlúðu að sjálfum þér meðan þú hjúkrar öðrum eða Caring for yourself while caring for others. Sigríður Árna Gísladóttir aðstoðardeildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítala í Fossvogi sem í forsvari fyrir ráðstefnuna segir að þetta sé stétt sem sé mjög útsett fyrir streitu í starfi. „Við vinnum erfiðu aðstæðum þar sem við erum með líf fólks í höndunum alla daga og stundum gengur vel og stundum illa. Hjá okkur er oft fólk sem er að upplifa sína verstu aðstæður í lífinu og við erum þarna alla daga að taka þátt í þessu með þeim og aðstandendum þeirra. Og til að geta verið til staðar fyrir fólkið okkar þurfum við að hlúa að okkur og því ákváðum við að hafa þessa yfirskrift á ráðstefnunni,“ segir Sigríður. Sigríður segir að eitt af því sem hafi komið afar vel út til að fást við streitu í starfinu sé jóga og hugleiðsla. „Við erum hér að ræða svolítið um kulnun en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti t.d. kulnun sem sjúkdómsgreiningu í vikunni. Það sem við höfum verið að gera á Landspítalanumer að hjálpa fólki að komast hjá því að lenda í kulnun. við höfum t.d. boðið starfsfólki að taka þátt í svokölluðu kyrrðarjóg og hugleiðslu. Það hefur komið afar vel út og hjálpað okkur mjög mikið en við fáum það einu sinni í viku og stundum það þá í 30 mínútur,“ segir hún. Sigríður leggur áherslu á að kyrrðarjóga hafi reynst svo áhrifarík leið gegn streitu að þetta verði sérstaklega kynnt á ráðstefnunni. „Við erum að vonast til að kveikja svolítið í öllum útlendingunum sem eru hérna með okkur með því að bjóða þeim uppá að taka þátt í kyrrðarjóga og finna sjálft hversu áhrifaríkt það er, segir Sigríður að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. Þrjúhundruð svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræðingar alls staðar að úr heiminum sækja nú ráðstefnu í Hörpu þar sem yfirskriftin er hlúðu að sjálfum þér meðan þú hjúkrar öðrum eða Caring for yourself while caring for others. Sigríður Árna Gísladóttir aðstoðardeildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítala í Fossvogi sem í forsvari fyrir ráðstefnuna segir að þetta sé stétt sem sé mjög útsett fyrir streitu í starfi. „Við vinnum erfiðu aðstæðum þar sem við erum með líf fólks í höndunum alla daga og stundum gengur vel og stundum illa. Hjá okkur er oft fólk sem er að upplifa sína verstu aðstæður í lífinu og við erum þarna alla daga að taka þátt í þessu með þeim og aðstandendum þeirra. Og til að geta verið til staðar fyrir fólkið okkar þurfum við að hlúa að okkur og því ákváðum við að hafa þessa yfirskrift á ráðstefnunni,“ segir Sigríður. Sigríður segir að eitt af því sem hafi komið afar vel út til að fást við streitu í starfinu sé jóga og hugleiðsla. „Við erum hér að ræða svolítið um kulnun en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti t.d. kulnun sem sjúkdómsgreiningu í vikunni. Það sem við höfum verið að gera á Landspítalanumer að hjálpa fólki að komast hjá því að lenda í kulnun. við höfum t.d. boðið starfsfólki að taka þátt í svokölluðu kyrrðarjóg og hugleiðslu. Það hefur komið afar vel út og hjálpað okkur mjög mikið en við fáum það einu sinni í viku og stundum það þá í 30 mínútur,“ segir hún. Sigríður leggur áherslu á að kyrrðarjóga hafi reynst svo áhrifarík leið gegn streitu að þetta verði sérstaklega kynnt á ráðstefnunni. „Við erum að vonast til að kveikja svolítið í öllum útlendingunum sem eru hérna með okkur með því að bjóða þeim uppá að taka þátt í kyrrðarjóga og finna sjálft hversu áhrifaríkt það er, segir Sigríður að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira