Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:43 Konur mótmæla þungunarrofsfrumvarpinu í ríkisþinghúsinu í Baton Rouge í Louisiana á uppstigningardag. AP/Melinda Deslatte Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við. Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við.
Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43
Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53