Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 16:10 Donald og Melania eftir Japansheimsóknina. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“ Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“
Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59
Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02