Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 21:22 Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Getty Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði. Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði.
Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð