Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 23:15 Brady í stuði með hringana sex. mynd/patriots Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. Þessi árangur Brady er einstakur í sögunni og verður líkast til seint sleginn. Hér að neðan má sjá allt sem þarf að vita um hringinn sem Patriots fékk í gær.All about the details. pic.twitter.com/sIAtMCId4M — New England Patriots (@Patriots) June 7, 2019 Allir hringarnir eru mismunandi en nákvæmlega svona er hringurinn sem Brady fékk.The greatest ring of all-time. pic.twitter.com/Vv5AHmVGhS — New England Patriots (@Patriots) June 7, 2019 Það var mikil stemning hjá hjónunum Brady og Gisele í gær og fyrirsætan var eðlilega stolt af sínum manni. Hringarnir eru reyndir orðnir svo margir að Brady á erfitt með að stýra. (via @giseleofficial) pic.twitter.com/LpkWnlxMVn — Bleacher Report (@BleacherReport) June 7, 2019 Svo var mikil stemning í teitinu. Svo mikil að Brady ákvað á sýna Aaron Rodgers, leikstjórnanda Packers, hvernig á að skella í sig bjór en Rodgers þótti ekki sýna lipra hæfileika á því sviði á dögunum.Brady chugging beers now (via @mackdemp26) pic.twitter.com/ACBuYix7A5 — Bleacher Report (@BleacherReport) June 7, 2019 NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. Þessi árangur Brady er einstakur í sögunni og verður líkast til seint sleginn. Hér að neðan má sjá allt sem þarf að vita um hringinn sem Patriots fékk í gær.All about the details. pic.twitter.com/sIAtMCId4M — New England Patriots (@Patriots) June 7, 2019 Allir hringarnir eru mismunandi en nákvæmlega svona er hringurinn sem Brady fékk.The greatest ring of all-time. pic.twitter.com/Vv5AHmVGhS — New England Patriots (@Patriots) June 7, 2019 Það var mikil stemning hjá hjónunum Brady og Gisele í gær og fyrirsætan var eðlilega stolt af sínum manni. Hringarnir eru reyndir orðnir svo margir að Brady á erfitt með að stýra. (via @giseleofficial) pic.twitter.com/LpkWnlxMVn — Bleacher Report (@BleacherReport) June 7, 2019 Svo var mikil stemning í teitinu. Svo mikil að Brady ákvað á sýna Aaron Rodgers, leikstjórnanda Packers, hvernig á að skella í sig bjór en Rodgers þótti ekki sýna lipra hæfileika á því sviði á dögunum.Brady chugging beers now (via @mackdemp26) pic.twitter.com/ACBuYix7A5 — Bleacher Report (@BleacherReport) June 7, 2019
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira