Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2019 23:15 Lionel Messi með Mateo sem er mikill grallari. Getty/Jose Breton Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira