iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Sylvía Hall skrifar 4. júní 2019 22:50 Tilkynnt var um breytinguna á mánudag. Vísir/Getty Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Eitt forrit fyrir hlaðvörp, annað fyrir kvikmyndir og hið þriðja fyrir tónlist líkt og er nú í iPhone og iPad. CNN greinir frá. iTunes hefur fylgt Apple-vörum notenda frá árinu 2001 og kannast því langflestir við tónlistarforritið sem umbylti því hvernig fólk hlustaði á tónlist á sínum tíma. Í gegnum iTunes gat fólk keypt nýja tónlist, brennt geisladiska og búið til spilunarlista með sínum uppáhalds lögum sem þótti nýlunda á þeim tíma. iTunes kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir átján árum og fylgdi iTunes Store tveimur árum síðar. Þar gátu notendur keypt tónlist beint í símann sinn og tónhlöður. Á þeim tíma börðust margir tónlistarmenn við það að vinna gegn ólöglegu niðurhali og var þetta því góður kostur fyrir fólk sem vildi kaupa tónlist á löglegan hátt í góðum gæðum. Notendur munu áfram geta keypt tónlist í gegnum iTunes Store og gildir það sama um kvikmyndaforritið þar sem notendum stendur til boða að kaupa kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Apple Tímamót Tónlist Tækni Tengdar fréttir Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Eitt forrit fyrir hlaðvörp, annað fyrir kvikmyndir og hið þriðja fyrir tónlist líkt og er nú í iPhone og iPad. CNN greinir frá. iTunes hefur fylgt Apple-vörum notenda frá árinu 2001 og kannast því langflestir við tónlistarforritið sem umbylti því hvernig fólk hlustaði á tónlist á sínum tíma. Í gegnum iTunes gat fólk keypt nýja tónlist, brennt geisladiska og búið til spilunarlista með sínum uppáhalds lögum sem þótti nýlunda á þeim tíma. iTunes kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir átján árum og fylgdi iTunes Store tveimur árum síðar. Þar gátu notendur keypt tónlist beint í símann sinn og tónhlöður. Á þeim tíma börðust margir tónlistarmenn við það að vinna gegn ólöglegu niðurhali og var þetta því góður kostur fyrir fólk sem vildi kaupa tónlist á löglegan hátt í góðum gæðum. Notendur munu áfram geta keypt tónlist í gegnum iTunes Store og gildir það sama um kvikmyndaforritið þar sem notendum stendur til boða að kaupa kvikmyndir og sjónvarpsþætti.
Apple Tímamót Tónlist Tækni Tengdar fréttir Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. 18. maí 2019 07:15