Að þessu sinni fer Langston í heimsókn til Vancouver í Kanada og hittir þar par sem býr í smáhúsi á hjólum.
Vancouver svæðið þykir eitt það dýrasta í heiminum en þau hafa komið sér einstaklega vel fyrir í mjög litlu rými eins og sjá má hér að neðan. Saman hafa þau lagt hjólhýsinu í útjaðri Vancouver.