Leikurinn heitir SKLZ en þá eiga keppendur að hitta í hornin á markinu. Fleiri stig fást fyrir að hitta uppi en niðri. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þá sem fá flest stig.
Það eru Pepsi Max-mörkin sem bjóða upp á þennan leik í samstarfi við Sportvörur, Adidas og Burro.
Sjá má meira um leikinn hér að neðan.