Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2019 08:23 Pell kardináli misnotaði kórdrengi í Melbourne á 10. áratugnum. Vísir/EPA George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn. Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn.
Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55
Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32
Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16