Fyrst og eina mark leiksins í kvöld kom á 58. mínútu en þá skoraði Valdimar Ingi Jónsson sigurmarkið. Valdimar er tvítugur drengur.
Leik lokið. 0-1 sigur.
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 19, 2019
Valdimar Ingi Jónsson með markið#FélagiðOkkar
Eftir sigurinn eru Fjölnismenn komnir á toppinn með sextán stig en sigurvegarinn úr leik Þór og Keflavíkur á laugardaginn getur skotist á toppinn.
Þróttur er í sjöunda sæti deildarinnar með tíu stig.