Pepsi Max-mörkin: „Framganga Marmolejo til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:44 Sérfræðingar Pepsi Max-markanna efuðust um alvarleika meiðsla Franciscos Marmolejo Mancilla. mynd/stöð 2 sport Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn