Í myndbandinu má sjá hvernig Óli Jóels kallaði fram illmennið í sér og skellti sér á vettvang, beint í undirheima Lundúna.
Sjá má myndbandið að neðan.
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum.
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni.
Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið.