Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 13:59 Johnson verður líklega næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands. Vísir/EPA Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta, fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. Barist er um stöðu formanns flokksins. Eftir atkvæðagreiðsluna í dag berjast sjö um að leiða flokkinn. Johnson fékk 114 atkvæði, næstur kom Jeremy Hunt með 43 atkvæði og lok Michael Gove með 37 atkvæði. Dominic Raab fékk 27 atkvæði, Sajid Javid 23, Matt Hancock 20 og Rory Stewart 19. Þeir frambjóðendur sem hlutu færri en sautján atkvæði heltust úr lestinni. Um er að ræða allar konurnar sem buðu fram krafta sína, þær Mark Harper, Andreu Leadsom og Esther McVey. Kosning heldur áfram í næstu viku þar til tveir frambjóðendur standa eftir. Theresa May stígur úr stóli formanns þann 22. júlí og nýr formaður tekur við. Johnson ætlar að taka við Brexit-boltanum hjá Theresu May. Gangi ekki að semja um útgöngu leggur hann til útgöngu án samnings þann 31. október. Bretland Brexit Tengdar fréttir Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta, fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. Barist er um stöðu formanns flokksins. Eftir atkvæðagreiðsluna í dag berjast sjö um að leiða flokkinn. Johnson fékk 114 atkvæði, næstur kom Jeremy Hunt með 43 atkvæði og lok Michael Gove með 37 atkvæði. Dominic Raab fékk 27 atkvæði, Sajid Javid 23, Matt Hancock 20 og Rory Stewart 19. Þeir frambjóðendur sem hlutu færri en sautján atkvæði heltust úr lestinni. Um er að ræða allar konurnar sem buðu fram krafta sína, þær Mark Harper, Andreu Leadsom og Esther McVey. Kosning heldur áfram í næstu viku þar til tveir frambjóðendur standa eftir. Theresa May stígur úr stóli formanns þann 22. júlí og nýr formaður tekur við. Johnson ætlar að taka við Brexit-boltanum hjá Theresu May. Gangi ekki að semja um útgöngu leggur hann til útgöngu án samnings þann 31. október.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13. júní 2019 06:30
May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55
Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. 8. júní 2019 10:00
Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10. júní 2019 18:51