Uppgjörsþáttur eftir Kanadakappaksturinn | Farið yfir refsinguna umdeildu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 14:39 Vettel vildi meina að hann hefði átt að vinna Kanadakappaksturinn. vísir/getty Lewis Hamilton á Mercedes bar sigur úr býtum í sjöundu keppni ársins í Formúlu 1 sem fór fram í Kanada í gær. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark en fékk fimm sekúndna refsingu og datt því niður í 2. sætið. Sá þýski var afar ósáttur með refsinguna og ætlar Ferrari að áfrýja henni. Samherji Vettels hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð þriðji og Valtteri Bottas á Mercedes fjórði. Hamilton hefur unnið þrjár keppnir í röð og fimm af sjö keppnum tímabilsins. Bottas vann hinar tvær og Mercedes hefur því hrósað sigri í öllum keppnum ársins. Hamilton er með forystu keppni ökuþóra. Hann er með 162 stig en Bottas er annar með 133 stig. Vettel er í 3. sætinu með 100 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir kappaksturinn í Kanada á Stöð 2 Sport í gær, þ.á.m. refsinguna umdeildu, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes bar sigur úr býtum í sjöundu keppni ársins í Formúlu 1 sem fór fram í Kanada í gær. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark en fékk fimm sekúndna refsingu og datt því niður í 2. sætið. Sá þýski var afar ósáttur með refsinguna og ætlar Ferrari að áfrýja henni. Samherji Vettels hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð þriðji og Valtteri Bottas á Mercedes fjórði. Hamilton hefur unnið þrjár keppnir í röð og fimm af sjö keppnum tímabilsins. Bottas vann hinar tvær og Mercedes hefur því hrósað sigri í öllum keppnum ársins. Hamilton er með forystu keppni ökuþóra. Hann er með 162 stig en Bottas er annar með 133 stig. Vettel er í 3. sætinu með 100 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir kappaksturinn í Kanada á Stöð 2 Sport í gær, þ.á.m. refsinguna umdeildu, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19