Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 22:47 Shay Mitchell gerði garðinn frægan í þáttunum Pretty Little Liars. Vísir/Getty Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira