Sjá einnig: Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að ekki sé hægt að upplýsa um ástand hinna slösuðu sem stendur en þeir voru fluttir til aðhlynningar í Reykjavík.
Rannsókn á tildrögum slyssins stendur enn yfir.