Hæðist að Hjörleifi fyrir að hafa kallað sig „fagra ferðamálaráðherrann með mörgu nöfnin“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júní 2019 12:29 Twitter-færsla Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur einkenndist af mikilli kaldhæðni. Vísir/Vilhelm „Geggjað framúrstefnulegt trix að þykjast ekki - eða leggja ekki á sig að muna nafn á konu. Álag á þeim.“ Þetta skrifar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og starfandi dómsmálaráðherra á Twitter-síðu sína í morgun en hún var greinilega ósátt við grein sem Hjörleifur Hallgrímsson, fyrrverandi ritstjóri Vikudags á Akureyri, birti í Morgunblaðinu í dag. Í greininni kallar Hjörleifur Þórdísi Kolbrúnu „fagra ferðamálaráðherrann með mörgu nöfnin“. Hann gagnrýnir harðlega framgöngu forystu Sjálfstæðisflokksins í orkumálum og segir ráðherra Sjálfstæðisflokksins hafa „bullað út í eitt á fundum um að orkupakkinn skipti bara engu máli.“Hjörleifur Hallgrímsson gagnrýnir framgöngu Sjálfstæðisflokksins í orkumálum.Vísir/AuðunnHjörleifur er langt frá því að vera sannfærður. „Þeim láðist að geta þess í öllu bullinu að með því að samþykkja orkupakkann væri það byrjunin á að koma Íslandi í krumlurnar á ESB-skrímslinu og þar með væri fullveldi landsins verulega ógnað og við réðum engu lengur um hinn dýrmæta orkubúskap okkar.“ Í Twitter-færslunni nálgast Þórdís Kolbrún sneið Hallgríms með hæðni í ljósi þess að í sömu málsgrein og hann kallar Þórdísi Kolbrúnu „fagra ferðamálaráðherrann með mörgu nöfnin“ nafngreinir hann Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. „Þórdís Kolbrún eru 13 stafir. Guðlaugur Þór eru 12. Ég legg ekki meira á ykkur krakkar.“Geggjað framúrstefnulegt trix að þykjast ekki - eða leggja ekki á sig að muna nafn á konu. Álag á þeim. Þórdís Kolbrún eru 13 stafir. Guðlaugur Þór eru 12. Ég legg ekki meira á ykkur krakkar. pic.twitter.com/1oaLKG1KwF — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) June 28, 2019 Alþingi Þriðji orkupakkinn Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
„Geggjað framúrstefnulegt trix að þykjast ekki - eða leggja ekki á sig að muna nafn á konu. Álag á þeim.“ Þetta skrifar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og starfandi dómsmálaráðherra á Twitter-síðu sína í morgun en hún var greinilega ósátt við grein sem Hjörleifur Hallgrímsson, fyrrverandi ritstjóri Vikudags á Akureyri, birti í Morgunblaðinu í dag. Í greininni kallar Hjörleifur Þórdísi Kolbrúnu „fagra ferðamálaráðherrann með mörgu nöfnin“. Hann gagnrýnir harðlega framgöngu forystu Sjálfstæðisflokksins í orkumálum og segir ráðherra Sjálfstæðisflokksins hafa „bullað út í eitt á fundum um að orkupakkinn skipti bara engu máli.“Hjörleifur Hallgrímsson gagnrýnir framgöngu Sjálfstæðisflokksins í orkumálum.Vísir/AuðunnHjörleifur er langt frá því að vera sannfærður. „Þeim láðist að geta þess í öllu bullinu að með því að samþykkja orkupakkann væri það byrjunin á að koma Íslandi í krumlurnar á ESB-skrímslinu og þar með væri fullveldi landsins verulega ógnað og við réðum engu lengur um hinn dýrmæta orkubúskap okkar.“ Í Twitter-færslunni nálgast Þórdís Kolbrún sneið Hallgríms með hæðni í ljósi þess að í sömu málsgrein og hann kallar Þórdísi Kolbrúnu „fagra ferðamálaráðherrann með mörgu nöfnin“ nafngreinir hann Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. „Þórdís Kolbrún eru 13 stafir. Guðlaugur Þór eru 12. Ég legg ekki meira á ykkur krakkar.“Geggjað framúrstefnulegt trix að þykjast ekki - eða leggja ekki á sig að muna nafn á konu. Álag á þeim. Þórdís Kolbrún eru 13 stafir. Guðlaugur Þór eru 12. Ég legg ekki meira á ykkur krakkar. pic.twitter.com/1oaLKG1KwF — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) June 28, 2019
Alþingi Þriðji orkupakkinn Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira