Forseti Túnis fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2019 14:00 Essebsi, aldinn forseti Túnis, liggur nú milli heims og helju á sjúkrahúsi. Vísir/EPA Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, var fluttur á hersjúkrahús vegna „alvarlegs heilsuneyðarástands“ í dag. Skrifstofa hans neitar fréttum fjölmiðla um að hann sé látinn. Tvær sjálfsmorðsárásir voru gerðar í höfuðborginni í dag. Essebsi er níræður og var einnig lagður inn í sjúkrahús í síðustu viku. Þá voru veikindi hans ekki sögð alvarleg. Nú segir einn ráðgjafa hans við Reuters-fréttastofuna að hann sé í mjög alvarlegu ástandi. Dregið hefur verið úr völdum embættis forseta Túnis eftir að Zine El-Abidine Ben Ali var steypt af stóli árið 2011. Essebsi hefur leikið lykilhlutverk í að koma á lýðræði í landinu án mikilla blóðsúthellinga. Hann var forsætisráðherra í bráðabirgðaríkisstjórn árið 2011 og var kjörinn forseti þremur árum síðar. Essebsi hafði þegar tilkynnt að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til endurkjörs í kosningum á þessu ári þrátt fyrir að flokkur hans hefði hvatt hann til þess. Forsetinn sinnir fyrst og fremst utanríkis- og varnarmálum. Einn lögreglumaður féll og nokkrir aðrir særðust þegar sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig í loft upp í höfuðborginni Túnis í dag. Stjórnarherinn hefur glímt við uppreisnarhópa í afskekktum byggðum nærri landamærunum að Alsír undanfarin ár. Túnis Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, var fluttur á hersjúkrahús vegna „alvarlegs heilsuneyðarástands“ í dag. Skrifstofa hans neitar fréttum fjölmiðla um að hann sé látinn. Tvær sjálfsmorðsárásir voru gerðar í höfuðborginni í dag. Essebsi er níræður og var einnig lagður inn í sjúkrahús í síðustu viku. Þá voru veikindi hans ekki sögð alvarleg. Nú segir einn ráðgjafa hans við Reuters-fréttastofuna að hann sé í mjög alvarlegu ástandi. Dregið hefur verið úr völdum embættis forseta Túnis eftir að Zine El-Abidine Ben Ali var steypt af stóli árið 2011. Essebsi hefur leikið lykilhlutverk í að koma á lýðræði í landinu án mikilla blóðsúthellinga. Hann var forsætisráðherra í bráðabirgðaríkisstjórn árið 2011 og var kjörinn forseti þremur árum síðar. Essebsi hafði þegar tilkynnt að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til endurkjörs í kosningum á þessu ári þrátt fyrir að flokkur hans hefði hvatt hann til þess. Forsetinn sinnir fyrst og fremst utanríkis- og varnarmálum. Einn lögreglumaður féll og nokkrir aðrir særðust þegar sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig í loft upp í höfuðborginni Túnis í dag. Stjórnarherinn hefur glímt við uppreisnarhópa í afskekktum byggðum nærri landamærunum að Alsír undanfarin ár.
Túnis Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira