Hamilton: Ég á eftir að bæta í hraðann Bragi Þórðarson skrifar 25. júní 2019 23:00 Hamilton segist eiga helling inni Getty Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramót ökuþóra með 36 stigum. Eftir franska kappaksturinn varaði fimmfaldi heimsmeistarinn keppinauta sína við. „Ég veit að fólk vill kannski ekki heyra þetta núna, en ég og liðið eigum eftir að verða sterkari,“ sagði Hamilton Það gæti verið eitthvað til í þessu hjá Hamilton. Bretinn hefur yfirleitt byrjað tímabilið illa en komið sterkur inn seinni part árs. Í ár hefur Lewis byrjað með sex sigrum úr átta keppnum, bilið í Valtteri Bottas er komið 36 stig. Þriðji í mótinu er Sebastian Vettel á Ferrari. Vettel hefur verið að berjast um titilinn við Hamilton síðustliðin tvö ár. Nú situr Þjóðverjinn 76 stigum á eftir honum í mótinu. Ef Sebastian myndi vinna þrjár keppnir og Hamilton skora ekkert, yrði Lewis þó einu stigi á undan keppinaut sínum. „Málið er að ég vill alltaf gera betur,“ sagði Hamilton eftir franska kappaksturinn. „Eftir hverja keppni getur maður alltaf horft til baka og sagt að eitthvað hefði mátt betur fara.“ Nú er allt komið á fullt í Formúlunni og fer næsta keppni fram strax um næstu helgi í Austurríki. Hún verður að sjálfsögðu í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramót ökuþóra með 36 stigum. Eftir franska kappaksturinn varaði fimmfaldi heimsmeistarinn keppinauta sína við. „Ég veit að fólk vill kannski ekki heyra þetta núna, en ég og liðið eigum eftir að verða sterkari,“ sagði Hamilton Það gæti verið eitthvað til í þessu hjá Hamilton. Bretinn hefur yfirleitt byrjað tímabilið illa en komið sterkur inn seinni part árs. Í ár hefur Lewis byrjað með sex sigrum úr átta keppnum, bilið í Valtteri Bottas er komið 36 stig. Þriðji í mótinu er Sebastian Vettel á Ferrari. Vettel hefur verið að berjast um titilinn við Hamilton síðustliðin tvö ár. Nú situr Þjóðverjinn 76 stigum á eftir honum í mótinu. Ef Sebastian myndi vinna þrjár keppnir og Hamilton skora ekkert, yrði Lewis þó einu stigi á undan keppinaut sínum. „Málið er að ég vill alltaf gera betur,“ sagði Hamilton eftir franska kappaksturinn. „Eftir hverja keppni getur maður alltaf horft til baka og sagt að eitthvað hefði mátt betur fara.“ Nú er allt komið á fullt í Formúlunni og fer næsta keppni fram strax um næstu helgi í Austurríki. Hún verður að sjálfsögðu í beinni á sportrásum Stöðvar 2.
Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira