Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 09:30 Lionel Messi þarf ekki að kvarta yfir launum sínum. Sara Björk Gunnarsdóttir er líklega launahæsta knattspyrnukona Íslands en hér fagnar hún með liðsfélaga sínum Nillu Fischer hjá Wolfsburg Samsett/Getty Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna.
Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn