Brynjar Björn: Allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2019 21:33 Brynjar Björn og hans hundtryggi aðstoðarmaður, Viktor Bjarni Arnarson. vísir/bára „Þetta var bara frábært, algjör snilld,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK um það hvernig sér leið eftir frækinn sigur HK gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. „Hrikaleg vinna sem fór í þennan leik og mikil orka. Strákarnir stóðu sig frábærlega, skorum tvö góð mörk og nýttum færin okkar mjög vel í dag. Sem við þurftum alltaf að gera. Svo var maður aðeins farinn að naga neglurnar síðustu 10 mínúturnar.“ HK glutraði niður tveggja marka forystu gegn Breiðablik í fyrri leik liðanna sem og liðið tapaði fyrir Val í síðustu umferð þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Brynjar játti því að það hafi verið verulega um bekkinn þegar Blikar minnkuðu muninn. „Arnar varði tvisvar frábærlega og það er mjög viðkvæm staða að vera 2-0 yfir. Færð eitt á þig og þá er lítið sem þarf að gerast til að leikurinn endi jafntefli. En við kláruðum þetta og ég er hrikalega ánægður með liðið í dag.“ Að lokum var Brynjar Björn spurður út í leikmannamarkaðinn og hvort HK væri á markðanum en félagaskiptaglugginn er opinn sem stendur. „Ég held að allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum og við erum það eins og allir hinir.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59 Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15 Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
„Þetta var bara frábært, algjör snilld,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK um það hvernig sér leið eftir frækinn sigur HK gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. „Hrikaleg vinna sem fór í þennan leik og mikil orka. Strákarnir stóðu sig frábærlega, skorum tvö góð mörk og nýttum færin okkar mjög vel í dag. Sem við þurftum alltaf að gera. Svo var maður aðeins farinn að naga neglurnar síðustu 10 mínúturnar.“ HK glutraði niður tveggja marka forystu gegn Breiðablik í fyrri leik liðanna sem og liðið tapaði fyrir Val í síðustu umferð þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Brynjar játti því að það hafi verið verulega um bekkinn þegar Blikar minnkuðu muninn. „Arnar varði tvisvar frábærlega og það er mjög viðkvæm staða að vera 2-0 yfir. Færð eitt á þig og þá er lítið sem þarf að gerast til að leikurinn endi jafntefli. En við kláruðum þetta og ég er hrikalega ánægður með liðið í dag.“ Að lokum var Brynjar Björn spurður út í leikmannamarkaðinn og hvort HK væri á markðanum en félagaskiptaglugginn er opinn sem stendur. „Ég held að allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum og við erum það eins og allir hinir.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59 Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15 Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59
Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15
Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn