Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 16:19 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir/Daníel ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira