Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 07:00 Gunnar Borgþórsson og Ásthildur Helgadóttir voru spekingar Pepsi Max-markanna í gærkvöldi. vísir/skjáskot Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira