Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 18:45 Það var vel tekið á móti Gianluigi Buffon í dag. Mynd/@juventusfcen Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019 Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019
Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira