Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 13:20 Arnar og Salka eru í skýjunum. Instagram Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. Þau tilkynntu um óléttuna í gær á samfélagsmiðlum en þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Í færslu sem Salka birti á Twitter-síðu sinni í gær sagði hún barnið vera meira en velkomið í heiminn og sagði „lítinn lurk“ vera á leiðinni.Sjá einnig: Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna og þakkar fyrir kveðjurnar. Þar segist hún lengi vel hafa staðið í þeirri trú að hún gæti ekki orðið ólétt og síðustu ár hafi ýmislegt verið reynt, bæði aðgerðir og lyfjagjöf. View this post on Instagram Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar Í mörg ár hélt ég að myndi aldrei geta orðið ólétt og síðustu ár var allt reynt til að láta það gerast. Ég var sett á allskonar pillur og lyf fór í aðgerðir á eggjastokkum, en ekkert virtist ganga. Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og ólettum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið. Við Arnar fórum svo á fund hjá Livio og ákváðum að fara í tæknifrjóvgun sem er langt og strangt ferli. Það var því svo mikill léttir þegar hún gekk hjá okkur í fyrstu tilraun eftir allar sorgina sem gekk á undan. Við náðum aðeins einu eggi sem var sett i frysti og síðan var það sett upp. Þess vegna köllum við þann sem er i bumbunni Litla Lurkinn okkar Ég treysti mér aldrei til að tala um þetta opinberlega, sorgin og kvíðinn sem fylgdi þessu var einfaldlega of mikill. Ég var hins vegar mjög opin með þetta við fólkið mitt, en núna finnst mér gott að létta af mér. Við getum ekki beðið eftir því að verða foreldrar þessa barns. A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 3, 2019 at 4:40am PDT „Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því að komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og óléttum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið,“ skrifar Salka í færslunni. Parið ákvað í kjölfarið að fara á fund hjá Livio og var ákveðið að fara í tæknifrjóvgun. Tæknifrjóvgun er oft á tíðum langt og strangt ferli og segir Salka það hafa verið mikinn létti þegar frjóvgunin gekk í fyrstu tilraun. Hún útskýrir síðan gælunafnið „litla lurk“ en nafnið er komið til vegna þess að aðeins náðist eitt egg sem sett var í frysti og síðar sett upp. Það hafi því legið beint við að kalla erfingjann „litla lurkinn“ þeirra en eins og flestir vita er lurkur nafn á einum þekktasta frostpinna þjóðarinnar. Það er því óhætt að segja að mikil gleði ríki hjá parinu og hlakka þau mikið til að verða foreldrar. Næst á dagskrá er þó brúðkaup en Arnar og Salka ganga í það heilaga þann 27. júlí næstkomandi. Mesti kvíði og vanlíðan sem ef hef upplifað er að díla við ófrjósemi. Spurningar eins og "hvenær á nú að koma með eitt..", fólkið í kringum mig að eignast börn, ástarsorgin sem fylgir í hvert sinn sem maður byrjar á túr 1/3— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 1, 2018 Ástin og lífið Frjósemi Tímamót Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02 Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. Þau tilkynntu um óléttuna í gær á samfélagsmiðlum en þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Í færslu sem Salka birti á Twitter-síðu sinni í gær sagði hún barnið vera meira en velkomið í heiminn og sagði „lítinn lurk“ vera á leiðinni.Sjá einnig: Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna og þakkar fyrir kveðjurnar. Þar segist hún lengi vel hafa staðið í þeirri trú að hún gæti ekki orðið ólétt og síðustu ár hafi ýmislegt verið reynt, bæði aðgerðir og lyfjagjöf. View this post on Instagram Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar Í mörg ár hélt ég að myndi aldrei geta orðið ólétt og síðustu ár var allt reynt til að láta það gerast. Ég var sett á allskonar pillur og lyf fór í aðgerðir á eggjastokkum, en ekkert virtist ganga. Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og ólettum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið. Við Arnar fórum svo á fund hjá Livio og ákváðum að fara í tæknifrjóvgun sem er langt og strangt ferli. Það var því svo mikill léttir þegar hún gekk hjá okkur í fyrstu tilraun eftir allar sorgina sem gekk á undan. Við náðum aðeins einu eggi sem var sett i frysti og síðan var það sett upp. Þess vegna köllum við þann sem er i bumbunni Litla Lurkinn okkar Ég treysti mér aldrei til að tala um þetta opinberlega, sorgin og kvíðinn sem fylgdi þessu var einfaldlega of mikill. Ég var hins vegar mjög opin með þetta við fólkið mitt, en núna finnst mér gott að létta af mér. Við getum ekki beðið eftir því að verða foreldrar þessa barns. A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 3, 2019 at 4:40am PDT „Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því að komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og óléttum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið,“ skrifar Salka í færslunni. Parið ákvað í kjölfarið að fara á fund hjá Livio og var ákveðið að fara í tæknifrjóvgun. Tæknifrjóvgun er oft á tíðum langt og strangt ferli og segir Salka það hafa verið mikinn létti þegar frjóvgunin gekk í fyrstu tilraun. Hún útskýrir síðan gælunafnið „litla lurk“ en nafnið er komið til vegna þess að aðeins náðist eitt egg sem sett var í frysti og síðar sett upp. Það hafi því legið beint við að kalla erfingjann „litla lurkinn“ þeirra en eins og flestir vita er lurkur nafn á einum þekktasta frostpinna þjóðarinnar. Það er því óhætt að segja að mikil gleði ríki hjá parinu og hlakka þau mikið til að verða foreldrar. Næst á dagskrá er þó brúðkaup en Arnar og Salka ganga í það heilaga þann 27. júlí næstkomandi. Mesti kvíði og vanlíðan sem ef hef upplifað er að díla við ófrjósemi. Spurningar eins og "hvenær á nú að koma með eitt..", fólkið í kringum mig að eignast börn, ástarsorgin sem fylgir í hvert sinn sem maður byrjar á túr 1/3— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 1, 2018
Ástin og lífið Frjósemi Tímamót Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02 Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15
Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02
Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18