Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 12:00 Joshua Kushner og Karlie Kloss, til vinstri, eiga þó í góðum samskiptum við þau Ivönku Trump og Jared Kushner. Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur. Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur.
Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12