Stórbreyttur stíll Celine Dion Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 2. júlí 2019 08:00 Hér klæðist Celine kjól sem minnir helst á anorak í yfirstærð. Kjóllinn er frá Maison Margiela. Mynd/NORDICPHOTOS Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni. Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni.
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira