Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 17:00 Nadia Comaneci var aðeins fjórtán ár gömul þegar hún varð ein frægasta íþróttakona heimsins. Vísir/Getty Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Nadia Comaneci fékk fullt hús frá öllum sjö dómurum á tvíslánni á Ólympíuleikunum í Montréal 1976. 23 sekúndur af fullkomnum og heimsfrægðin bankaði á dyrnar. Stigataflan sýndi ekki 10.00 heldur 1.00 þar sem hún gat hæst sýnt 9.99. Nadia Comaneci keppti þarna fyrir Rúmeníu á Ólympíuleikunum 1976 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og var stjarna leikanna aðeins fjórtán ára gömul. Comaneci fékk alls sex tíur á leikunum. Comaneci bætti síðan við tvennum gullverðlaunum og tvennum silfurverðlaunum á leikunum í Moskvu fjórum árum síðar. Nadia Comaneci flúði Rúmeníu árið 1989 og settist að í Bandaríkjunum. Hún giftist bandaríska fimleikamanninum Bart Conner sem vann einnig gull á Ólympíuleikunum. Conner vann sín gull á leikunum í Los Angeles 1984. Nadia Comaneci ætlaði að halda upp á tíuna sína frá því í Montréal með því að taka handahlaup á ströndinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Here we go... 43 years later..July 18 th 1976 Montreal ...First Perfect 10.....and my son photobomb handstand... pic.twitter.com/CjEercqHmR — Nadia Comaneci (@nadiacomaneci10) July 17, 2019Dylan, sonur hennar, vildi greinilega vera með og laumaði sér inn í myndbandið. Það má sjá hann vera í handstöðu í bakgrunninum. Hann ætti líka að vera með fimleikagenin enda báðir foreldrar hans Ólympíumeistarar í fimleikum. Hér fyrir neðan má sjá stutta heimildarmynd um fullkomna æfingu Nadiu Comaneci frá Ólympíuleikunum í Montréal 1976. Ólympíuleikar Rúmenía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Nadia Comaneci fékk fullt hús frá öllum sjö dómurum á tvíslánni á Ólympíuleikunum í Montréal 1976. 23 sekúndur af fullkomnum og heimsfrægðin bankaði á dyrnar. Stigataflan sýndi ekki 10.00 heldur 1.00 þar sem hún gat hæst sýnt 9.99. Nadia Comaneci keppti þarna fyrir Rúmeníu á Ólympíuleikunum 1976 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og var stjarna leikanna aðeins fjórtán ára gömul. Comaneci fékk alls sex tíur á leikunum. Comaneci bætti síðan við tvennum gullverðlaunum og tvennum silfurverðlaunum á leikunum í Moskvu fjórum árum síðar. Nadia Comaneci flúði Rúmeníu árið 1989 og settist að í Bandaríkjunum. Hún giftist bandaríska fimleikamanninum Bart Conner sem vann einnig gull á Ólympíuleikunum. Conner vann sín gull á leikunum í Los Angeles 1984. Nadia Comaneci ætlaði að halda upp á tíuna sína frá því í Montréal með því að taka handahlaup á ströndinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Here we go... 43 years later..July 18 th 1976 Montreal ...First Perfect 10.....and my son photobomb handstand... pic.twitter.com/CjEercqHmR — Nadia Comaneci (@nadiacomaneci10) July 17, 2019Dylan, sonur hennar, vildi greinilega vera með og laumaði sér inn í myndbandið. Það má sjá hann vera í handstöðu í bakgrunninum. Hann ætti líka að vera með fimleikagenin enda báðir foreldrar hans Ólympíumeistarar í fimleikum. Hér fyrir neðan má sjá stutta heimildarmynd um fullkomna æfingu Nadiu Comaneci frá Ólympíuleikunum í Montréal 1976.
Ólympíuleikar Rúmenía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira