Rúmlega 1500 færri á hverjum leik hjá konunum í KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 13:30 Stjörnukonan Anna María Baldursdóttir og KR-ingurinn Gloria Douglas í baráttunni um boltann fyrir framan hálftóma stúku á KR-vellinum. Vísir/Daníel Knattspyrnusamband Íslands sagði frá aðsókn í Pepsi Max deild karla fyrr í vikunni og í dag komu samskonar tölur hjá konunum en í báðum deildum er mótið nokkurn veginn hálfnað. Það er sláandi munur á aðsókninni en næstum því þúsund færri koma á hvern leik í Pepsi Max deild kvenna en í Pepsi Max deild karla. Alls hafa 9.009 áhorfendur sótt leikina 43 í Pepsi Max deild kvenna það sem af er sumri, eða 210 manns að meðaltali á hvern leik. KSÍ segir frá. Flestir áhorfendur að meðaltali mæta á heimaleiki Breiðabliks, eða 392, og næst flestir á heimaleiki Vals, eða 344. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign þessara liða að Hlíðarenda, en þar voru áhorfendur 828 talsins. Alls hafa verið leiknir 68 leikir í Pepsi Max deild karla og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. Það koma því 917 fleiri á hvern leik hjá körlunum. Þegar við skoðum aðeins liðin sem eru bæði með karla- og kvennalið í Pepsi Max í sumar þá er langmesti munurinn á aðsókn hjá KR. Það koma 1522 færri á leiki kvennaliðs KR (136) en á leiki karlaliðs KR (1658). KR fer úr því að vera með mestu aðsóknina á karlaleiki í það að vera með næstminnstu aðsóknina á kvennaleikina. Besta meðalaðsóknin á heimaleiki liðanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Breiðablik 392 áhorfendur á leik 2. Valur 344 3. Þór/KA 265 4. Stjarnan 212 5. Selfoss 191 6. Fylkir 175 7. HK/Víkingur 165 8. Keflavík 156 9. KR 136 10. ÍBV 108Mesti munur á aðsókna á karla- og kvennaleiki: KR 1522 fleiri á karlaleiki Fylkir 1211 - Breiðablik 1201 - HK/Víkingur 903 og 685 - Stjarnan 811 - Valur 743 - Þór/KA 630 - ÍBV 319 - Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands sagði frá aðsókn í Pepsi Max deild karla fyrr í vikunni og í dag komu samskonar tölur hjá konunum en í báðum deildum er mótið nokkurn veginn hálfnað. Það er sláandi munur á aðsókninni en næstum því þúsund færri koma á hvern leik í Pepsi Max deild kvenna en í Pepsi Max deild karla. Alls hafa 9.009 áhorfendur sótt leikina 43 í Pepsi Max deild kvenna það sem af er sumri, eða 210 manns að meðaltali á hvern leik. KSÍ segir frá. Flestir áhorfendur að meðaltali mæta á heimaleiki Breiðabliks, eða 392, og næst flestir á heimaleiki Vals, eða 344. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign þessara liða að Hlíðarenda, en þar voru áhorfendur 828 talsins. Alls hafa verið leiknir 68 leikir í Pepsi Max deild karla og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. Það koma því 917 fleiri á hvern leik hjá körlunum. Þegar við skoðum aðeins liðin sem eru bæði með karla- og kvennalið í Pepsi Max í sumar þá er langmesti munurinn á aðsókn hjá KR. Það koma 1522 færri á leiki kvennaliðs KR (136) en á leiki karlaliðs KR (1658). KR fer úr því að vera með mestu aðsóknina á karlaleiki í það að vera með næstminnstu aðsóknina á kvennaleikina. Besta meðalaðsóknin á heimaleiki liðanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Breiðablik 392 áhorfendur á leik 2. Valur 344 3. Þór/KA 265 4. Stjarnan 212 5. Selfoss 191 6. Fylkir 175 7. HK/Víkingur 165 8. Keflavík 156 9. KR 136 10. ÍBV 108Mesti munur á aðsókna á karla- og kvennaleiki: KR 1522 fleiri á karlaleiki Fylkir 1211 - Breiðablik 1201 - HK/Víkingur 903 og 685 - Stjarnan 811 - Valur 743 - Þór/KA 630 - ÍBV 319 -
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira