Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 07:30 Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00. Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti