Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 11:30 Megan Rapinoe kom heim af HM hlaðin verðlaunum en hún er ekki hætt að tala til Donald Trump. Getty/Baptiste Fernandez Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019 Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019
Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira