Heilsa Navalní sögð ásættanleg Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2019 10:45 Navalní var handtekinn fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina. Vísir/EPA Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússland, verður útskrifaður af sjúkrahúsi síðar í dag og er heilsa hans sögð ásættanleg. Navalní var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann sýndi einkenni bráðaofnæmis í fangelsi þar sem honum var haldið vegna mótmæla í Moskvu um helgina. Ólíkum sögum fer af veikindum Navalní. Einn lækna hans segir mögulegt að eitrað hafi verið fyrir honum með óþekktu efni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Læknir á sjúkrahúsinu sagði aftur á móti við Interfax-fréttastofuna í gær að Navalní hefði greinst með ofsakláða og hann væri á batavegi. Sjúkrahúsið segir nú að Navalní sé í „ásættanlegu ástandi“. Navalní var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina sem stjórnvöld höfðu ekki veitt leyfi fyrir. Fleiri en þúsund mótmælendur voru handtekin um helgina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að um tuttugu manns, þar á meðal blaðamenn, hafi verið handteknir fyrir utan fangelsissjúkrahúsið þar sem Navalní var vistaður í gær. Algengt er að stjórnarandstæðingar og gagnrýnendur rússneskra stjórnvalda láti lífið við grunsamlegar aðstæður. Bresk stjórnvöld saka Rússa um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara og dóttur hans í bænum Salisbury í fyrra. Eins er talið að Rússar hafi eitrað fyrir Alexander Litvinenko, rússneskum fyrrverandi leyniþjónustumanni, í London árið 2006. Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi sem upplýsti um stórfelld fjársvik embættismanna, er talinn hafa verið barinn til ólífis í fangelsi árið 2009. Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússland, verður útskrifaður af sjúkrahúsi síðar í dag og er heilsa hans sögð ásættanleg. Navalní var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann sýndi einkenni bráðaofnæmis í fangelsi þar sem honum var haldið vegna mótmæla í Moskvu um helgina. Ólíkum sögum fer af veikindum Navalní. Einn lækna hans segir mögulegt að eitrað hafi verið fyrir honum með óþekktu efni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Læknir á sjúkrahúsinu sagði aftur á móti við Interfax-fréttastofuna í gær að Navalní hefði greinst með ofsakláða og hann væri á batavegi. Sjúkrahúsið segir nú að Navalní sé í „ásættanlegu ástandi“. Navalní var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina sem stjórnvöld höfðu ekki veitt leyfi fyrir. Fleiri en þúsund mótmælendur voru handtekin um helgina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að um tuttugu manns, þar á meðal blaðamenn, hafi verið handteknir fyrir utan fangelsissjúkrahúsið þar sem Navalní var vistaður í gær. Algengt er að stjórnarandstæðingar og gagnrýnendur rússneskra stjórnvalda láti lífið við grunsamlegar aðstæður. Bresk stjórnvöld saka Rússa um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara og dóttur hans í bænum Salisbury í fyrra. Eins er talið að Rússar hafi eitrað fyrir Alexander Litvinenko, rússneskum fyrrverandi leyniþjónustumanni, í London árið 2006. Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi sem upplýsti um stórfelld fjársvik embættismanna, er talinn hafa verið barinn til ólífis í fangelsi árið 2009.
Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51