Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 28. júlí 2019 20:59 Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð. Stöð 2 Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna. Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna.
Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03
„Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00
Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25